Forsíða

Er verið að safna?

Umsókn um sölutjöld á 17. júní  í Reykjavík

Byrjað er að taka við umsóknum um leigu á sölutjöldum á 17. júní. Tilvalið fyrir hópa sem stefna að því að gera eitthvað skemmtilegt og uppbyggilegt.

Hátíðarhöldin fara fram í Hljómskálagarðinum og verða öll sölutjöld staðsett þar. Takmarkaður fjöldi verður í boði svo um er að gera er vera fljótur að sækja um.

Vakin er athygli á því, að lausasala á hátíðarsvæðinu er bönnuð.