You are here

Dagskrá 2013

Kl. 09:55
Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík

Kl.10:15
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir predikar. Sr. Hjálmar Jónsson og sr. Sveinn Valgeirsson þjóna fyrir altari
Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar. Einsöngvari er Þórunn Vala Valdimarsdóttir

Kl. 11:10
Athöfn á Austurvelli
Hátíðardagskrá á vegum Alþingis og Forsætisráðuneytisins
Kynnir: Hallgrímur Thorsteinsson
Vox feminae syngur Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Guðrún Árný Guðmundsdóttir
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar
Vox feminae syngur þjóðsönginn
Hátíðarræða forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar
Stúlknakór Reykjavíkur syngur Hver á sér fegra föðurland. Stjórnandi: Guðrún Árný Guðmundsdóttir
Ávarp fjallkonunnar
Lúðrasveitin Svanur leikur Ég vil elska mitt land. Stjórnandi: Brjánn Ingason

Kl 11:50
Skrúðganga frá Austurvelli í kirkjugarðinn við Suðurgötu
Varaforseti borgarstjórnar, Björk Vilhelmsdóttir, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur
Lúðrasveitin Svanur leikur

Kl. 11.00
Mikka Maraþon í Laugardalnum
Fjölskylduhlaup á vegum hlaup.is

Kl. 12:15 – 16
Akstur fornbíla og sýningar
Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning við Arnarhól
Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi. Krúserbandið leikur kl. 15

Kl. 13:00
Skrúðgöngur
Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg. Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins leika og Götuleikhúsið tekur þátt
Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur

Kl. 13 – 17
Hljómskálagarður
Skátaland verður með leiktæki, þrautabrautir og fleira
Ókeypis er í leiktækin í garðinum
Dagskrá:
14:00 Tóti trúður
14:30 Hans klaufi. Stoppleikhópurinn
15:00 Fimleikasýning frá Ármanni
15:15 Ljóðalestur hjá styttu Jónasar
15:00 Krúserbandið
15:20 Wushu / Kung fu
15:40 Skylmingafélag Reykjavíkur
15:45 Ljóðalestur hjá styttu Tómasar

Kl. 13-17
CrossFit Reykjavík í Pósthússtræti
13.00-13.20 Krakka-CrossFit 6-9 ára
13.20-14.00 Krakka-CrossFit 10-16 ára
14.00-17.00 Opin WOD tími með liði CrossFit Reykjavíkur og Annie Mist
DJ Kiddi Big Foot spilar

Kl. 13:30
Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli
13:30 Sigga Beinteins og María Björk og fleiri úr Söngvaborg kynna og bregða á leik milli atriða
13:50 Loftfimleikaatriði frá Sirkus Öskju
14: 00 Íþróttaálfurinn og Solla úr Latabæ
14:25 Ástarsaga úr fjöllunum. Möguleikhúsið
14:45 Eyþór Ingi
15:10 Dansskóli Birnu Björns
15:20 Danshópurinn Swaggerific
15:30 Sirkuslistamennirnir Jay, Ben og Jacob
16:05 Rebel Dance Studio
16:15 Bollywood og breikdans frá Kramhúsinu
16:30 Söngvaborg, Lóa ókurteisa og Masi
16:45 Abbababb. Dr. Gunni og vinir hans og fleiri tónlistaratriði

Kl. 13:30
Tónleikar á Austurvelli
13:30 Stringólín
13:45 Ljóðaganga Bókmenntaborgarinnar hefst
14:00 Kasia
14:30 Söngvaskáldin Herra Halli, Gímaldin, María, HEK og Fríða
15:30 Skuggamyndir frá Býsans
16:30 Opinn hljóðnemi, Komdu með gítarinn eða undirleik á diski, lykli eða Ipod og taktu lagið
17:15 The Bangoura Band

Kl. 13:30-17
Sirkustorg á Ingólfstorgi
Sirkus Íslands með götuleikhús og sirkusskóla
Sirkussýningar kl. 14:15, 15:30 og 16:30

Kl. 13:30 og 14:30
Brúðubíllinn í Hallargarði
Sýningin Brúðutangó

Kl. 13:30
Hátíð í Hörpu
13:30 Lúðrasveit verkalýðsins
13:40 Sirkuslistamennirnir Jay, Ben og Jacob
14:00 Rebel Dance Studio
14:15 Ingó Geirdal töframaður
14:35 Breikdansarar frá Kramhúsinu
14:45 Bollywood dans frá Kramhúsinu
15:00 Stringolin
15:15 Kasia
15:45 Söngvaskáldin Gímaldin, María, HEK og Fríða
16:30 Félagar í Háskóladansinum sýna og kenna dans og slá upp balli

Kl. 13:30-17
Listhópar Hins Hússins
Götuleikhúsið fagnar 17. júní með blöðrum, rellum, rusli og lúðrasveit
Götulistahópurinn Operation Creed breytir tröppum Menntaskóla Reykjavíkur í þjóðlegan refil
Ritsveinninn réttsýni verður með örsögur og ljóð til sýnis í Miðbænum
Fiðluleikarinn Stringolin leikur á Austurvelli kl. 13:30 og í Hörpu kl. 15
Listhópurinn Tómamengi leikur með arkitektúr rýmisins á Ingólfstorgi kl. 13:30-15:30.
Listhópurinn Slagverk spilar þjóðsönginn útsettan á trommur á Austurvelli kl. 13:55
Hljómsveitin Kasia leikur á Austurvelli kl. 14 og í Hörpu kl. 15:15
Sviðslistahópurinn S.U.S verður á vappi í nágrenni Lækjartorgs og býður gestum að velja sér af Menningarmatseðli kl. 14-16
Sagitaria Raga spinnur músík og heldur uppi andrúmslofti í Hallargarðinum kl. 15-17

Kl. 13:45-16
Orðið flýgur um bæinn
Ljóðadagskrá í samvinnu við Bókmenntaborg UNESCO. Leikkonurnar Thelma Marín Jónsdóttir, Hafdís Helga Helgadóttir og Katrín Helga Andrésdóttir flytja úrval skemmtilegra ljóða hér og þar í Kvosinni, á Austurvelli kl. 13:45, í Bríetarbrekku kl. 14:15, í Mæðragarði kl. 14:45, í Hljómskálagarði kl. 15:15 og við styttu Tómasar Guðmundssonar kl. 15:45

Kl. 14-16
Sólskoðun á Austurvelli
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn

Kl. 14   
Kraftakeppni við Ráðhúsið
Uxaganga í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands

Kl. 14-17
Fjöltefli á Útitaflinu
Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir fjöltefli á Bernhöftstorfunni

Kl. 14-18
Víkingar í Hallargarði
Víkingafélagið Einherji frá Reykjavík verður með víkingaleika í Hallargarðinum

Kl. 15
17. júnímót í siglingum
Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina

Kl. 15 og 16
Þjóðsöngur í Eldborg
Stórsveit Samúels Jóns leikur
Komdu og syngdu þjóðsönginn með Garðari Cortes og Óperukórnum í Reykjavík

Kl. 16
Harmónikuball í Ráðhúsi
Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi

Kl. 16:45
Tónleikar á Arnarhóli
16:45 Dr. Gunni og vinir hans
17:20 Ojba Rasta
18:00 Retro Stefson
18:40 Samúel Jón Samúelsson Big Band

Kl. 17
Dansleikur á Ingólfstorgi
Dansfélagið Komið og dansið býður alla velkomna í létta danssveiflu

Kl. 19
Dagskrárlok

Innskráning