You are here

Dagskrá 2012

Kl. 09.55
Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík

Kl.10:15
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, þjónar fyrir altari, Sr. Hjálmar Jónsson predikar
Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar. Einsöngvari: Fjölnir Ólafsson

Kl. 11:10
Athöfn á Austurvelli
Hátíðardagskrá á vegum Alþingis og Forsætisráðuneytisins
Kynnir: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
Hamrahlíðarkórinn syngur Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar
Hamrahlíðarkórinn syngur þjóðsönginn
Hátíðarræða forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur
Barnakórinn Graduale Futuri syngur Hver á sér fegra föðurland. Stjórnandi: Rósa Jóhannesdóttir
Ávarp fjallkonunnar
Lúðrasveit Verkalýðsins leikur Ég vil elska mitt land. Stjórnandi:  Kári Húnfjörð Einarsson

Kl 12:00
Skrúðganga frá Austurvelli í kirkjugarðinn við Suðurgötu
Forseti borgarstjórnar, Elsa Hrafnhildur Yeoman, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur

Kl. 12:15 – 16
Akstur fornbíla og sýningar
Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning við Arnarhól
Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi. Krúserbandið leikur kl. 15

Kl. 13:00
Skrúðgöngur
Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg. Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveit verkalýðsins leika og Götuleikhúsið tekur þátt
Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveitin Svanur leikur

ATHUGIÐ AÐ SKRÚÐGÖNGUR HEFJAST KL. 13

Kl. 13 – 17
Hljómskálagarður
Skátaland verður með leiktæki, þrautabrautir og fleira
Ókeypis er í leiktækin í garðinum
Dagskrá:
14:00  Tóti trúður
14:30  Fimleikadeild Ármanns
14:45  Sigga og skessan í fjallinu. Stoppleikhópurinn
15:00  Krúserbandið
15:10  Wushu / Kung fu
15:30  Fimleikadeild Fjölnis
15:40  Skylmingafélag Reykjavíkur
16:00  Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur

Kl. 13:30
Brúðubíllinn í Hallargarði
Sýningin Allir dansa konga

Kl. 13-17
Listhópar Hins Hússins
SURA með innsetningu á Lækjartorgi kl. 13-16
Ókeypis myndataka í útistúdíói BBL á Austurvelli kl. 13:30-17
Garmarnir og Rauði krossinn gefa gömlum fötum nýtt líf í Austurstræti kl. 13:30
Fundið gerir stóra krítarmynd í Thorvaldssensstræti við Austurvöll kl. 14-16
Töfrar í turni í við Ráðhúsið kl. 15 með Sparkle Poison
Bissukisi fremur gjörninginn syndaaflausn í Hjartagarðinum kl. 14-16
Varúð: Götuleikhúsið og Meindýraeyðir Reykjavíkurborgar vilja vara skrúðgöngugesti á 17. júní við ágengum og ofvöxnum skordýrum sem verða á sveimi um miðbæ Reykjavíkur

Kl. 13:30
Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli
13:30  Mikki refur og Lilli klifurmús. Þjóðleikhúsið
13:55  Gói og baunagrasið
14:15  Sirkúslistafólkið Birta og Julien
14:25  Prumpuhóllinn. Möguleikhúsið
14:45  Danshópurinn Mini Rebel
14:55  Íþróttaálfurinn og Solla úr Latabæ
15:20  Evróvisjónfararnir Gréta Salóme og Jónsi
15:40  Danshópurinn Area of Stylez
15:45  Atriði úr Bugsy Malone frá Verslunarskólanum
16:00  Dansflokkurinn Rebel
16:05  Gulleyjan. Borgarleikhúsið
16:20  Kynnarnir Oddur og Sigurður Þór leika lausum hala
16:30  Pollapönk og fleiri tónlistaratriði

Kl. 13:30-17
Barna- og fjölskylduskemmtun á Ingólfstorgi
Sirkus Íslands með götuleikhús og sirkusskóla
Sirkussýningar kl. 14:15, 15:30 og 16:30

Kl. 14-16
Sólskoðun á Austurvelli
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn

Kl. 14  
Kraftakeppni við Ráðhúsið
Trukkadráttur í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands

Kl. 14-17
Fjöltefli á Útitaflinu
Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir fjöltefli á Bernhöftstorfunni

Kl. 14-17
Víkingar í Hallargarði
Víkingafélagið Einherji frá Reykjavík verður með víkingaleika í Hallargarðinum

Kl. 14-17
Lifandi bókasafn í Fógetagarðinum
Félag ungra jafnréttissinna opnar Lifandi bókasafn á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis

Kl. 14-17
Uppákomur á Austurvelli
14:00  Sparkle Poison
14:20  Area of Stylez
14:30  Blikkálfar
15:00  Karlakórinn Bartónar
15:15  Tveir kassar
15:40  Bollywood dansarar frá Kramhúsinu
15:50  Skuggamyndir frá Býsans
16:30  Opinn hljóðnemi. Komið með gítarinn eða undirleik á diski eða ipod og takið lagið

Kl. 14:30
Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur
14:30  Karlakórinn Bartónar
14:50  Dúettinn Guðmundsdætur, fiðla og selló
15:10  Fagra veröld. Félagar úr Íslenska sönglistahópnum flytja íslenskar söngperlur ásamt Renötu Ivan píanóleikara
15:40  Poppkórinn Vocal Project

Kl. 15
17. júnímót í siglingum
Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina

Kl. 16
Bænastund í Dómkirkjunni
Bænastund fyrir Íslandi með þátttöku fjölmargra kristinna trúfélaga. Börnin velkomin

Kl. 16:30
Tónleikar á Arnarhóli
16:30  Pollapönk
17:00  Múgsefjun
17:30  Ojba Rasta
18:00  RetRoBot
18:30  Jón Jónsson

ATHUGIÐ AÐ TÓNLEIKARNIR HEFJAST KL. 16:30 OG LÝKUR KL. 19

Kl. 17
Harmónikuball í Ráðhúsi
Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi

ATHUGIÐ AÐ HARMÓNIKUBALLIÐ HEFST KL. 17

Kl. 17
Dansleikur á Ingólfstorgi
Dansfélagið Komið og dansið býður alla velkomna í létta danssveiflu

Kl. 19
Dagskrárlok

Innskráning