You are here

Dagskrá 2011

Kl. 09:55
Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík

Kl. 10:15
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni

Kl. 11:10
Athöfn á Austurvelli
Hátíðardagskrá á vegum Alþingis og Forsætisráðuneytisins.

Kl. 12:00
Skrúðganga frá Austurvelli í kirkjugarðinn við Suðurgötu.
Forseti borgarstjórnar, Elsa Hrafnhildur Yeoman, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, stjórnandi Lárus Grímsson.

Kl. 13:00-17:00
Hljómskálagarður
Skátaland verður með leiktæki, þrautabrautir og fleira. Ókeypis er í leiktækin í garðinum.
14:00  Tóti trúður
14:25  Glímusýning
14:50  Fimleikadeild Ármanns
15:00  Krúserbandið
15:15  Kínversk kung fu-sýning
15:40  Skylmingafélag Reykjavíkur
16:00  Fallhlífastökk
16:05  Aikido-sýning
16:30  Ju jutsu-sýning
 
Kl. 13:00-16:00
Akstur fornbíla og sýningar
Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning við Arnarhól.
Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi. Krúserbandið leikur kl. 15:00.

Kl. 13:30 og 14:30
Brúðubíllinn í Hallargarði
Ævintýri Lilla. Athugið breytta staðsetningu

Kl. 13:30-17:00
Barna- og fjölskylduskemmtun á Ingólfstorgi
Sirkus Íslands með götuleikhús og sirkusskóla
Sirkussýningar kl. 14:15, 15:30 og 16:30

Kl. 13:30-16:30
Sólskoðun á Lækjartorgi
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn

Kl. 13:40
Skrúðgöngur
Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg. Lúðrasveitin Svanur leikur og Götuleikhúsið tekur þátt
Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins leikur

Kl. 14:00
Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli
14:00  Eldfærin. Borgarleikhúsið
14:15  Ballið á Bessastöðum. Þjóðleikhúsið
14:30  Gosi. Klassíski listdansskólinn
14:40  Gýpugarnagaul. Möguleikhúsið
14:55  Draumurinn. Nemendafélag Verslunarskólans
15:05  Íþróttaálfurinn og Solla stirða úr Latabæ
15:25  Atriði frá Danslistarskóla JSB
15:35  Dansflokkurinn Rebel
15:45  Skókassasirkusinn
15:55  Bollywood-danssýning Yesmine Olsson
16:10  Breikdanshópur Natöshu. Kramhúsið
16:15  Þröstur Leó og Gói leika lausum hala
16:30  Vinir Sjonna

Kl. 14:00
Fjöltefli á Útitaflinu
Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir fjöltefli með Hjörvari Steini Grétarsyni landslismanni í skák

Kl. 14:00
Kraftakeppni við Ráðhúsið
Trukkadráttur í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands

Kl. 14:00-17:00
Uppákomur á Austurvelli
14:00  Dans- og hljóðverk eftir Raven og Blauba
14:15  Gjörningalistahópurinn Skarkali í samstarfi við Tyrfing Tyrfingsson kynnir Þjóðhildi, móður íslensku þjóðarinnar
14:40  Hásálfar flytja raftónlistarálfasögur og rímur
15:00  Langholtsdætur
15:15  Skuggamyndir frá Býsans
15:50  Sönglist
16:20  Opinn hljóðnemi. Komið með gítarinn eða undirleik á diski eða ipod og takið lagið

Kl. 14:00-17:00
Listhópar Hins Hússins og ýmis atriði
14:00  Götuleikhúsið sýnir á Skothúsveginum við tjörnina
15:00  UngSaga býður í ammæli Nonna Sig við Alþingishúsið. Kökur og kruðerí í boði
15:30  Hljómsveitin Snabbi leikur dansvæna raftónlist á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis
- Dansveitan sýnir verkið Brúðir Íslands sameinast í baráttu á svölum við Austurstrætið og við MR kl. 14:30
- Brogan og Ellen með innsetningu þar sem hversdagslegir hlutir eru teknir úr samhengi í vestanverðum Hljómskálagarðinum kl. 14-16
- Hljómsveitin Nói spilar frumsamda tónlist við Laugaveg 6 kl. 14:30 og við Bankastræti 2 kl. 16
- Hljómsveitin Of Monsters verður leikur fyrir gesti og gangandi í miðbænum
- Suburbistan-hópurinn málar veggmynd í Hjartagarðinum
- Hljóð-og sjónlistahópurinn bæði og verður með sýninguna „snúið útúr" í Kaffistofunni Nemendagallerí á Hverfisgötu 44. Skringileg þjóðhátíðargleði og ringulreið í boði
- Hirðteiknari Reykjavíkurborgar teiknar þjóðhátíðarhúllumhæið og sýnir myndirnar í glugga á horni Lækjargötu og Austurstrætis
- Listtvíeykið Pínulítið skárra verður með töfrandi uppákomur í miðbænum. Þau munu þefa uppi áhorfendur og sýna þeim listir sínar
- LÆK, Leiklistarstarf æskulýðsfélaga kirkjunnar sýnir hér og þar í miðbænum
- Lokun myndlistasýningunnar Ómenntaður eftir Guðfinn Ými í Gallerí Tukt í Hinu Húsinu kl. 14-17
- Bartónar, Karlakór Kaffibarsins verður með tónleikaröð á röltinu

Kl. 14:00-17.30
Opið hús í Alþingi
Opið hús í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar og 100 ára afmæli Háskóla Íslands

Kl. 14:30
Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur
14:30  Dúettinn Askja
15:00  Nína
15:30  Dægurflugurnar
15:50  Langholtsdætur
16:10  Jussanam og Árni Heiðar

Kl. 15:00
17. júnímót í siglingum
Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina

Kl. 16:00
Bænastund í Hallgrímskirkju
Bænastund fyrir Íslandi með þátttöku fjölmargra kristinna trúfélaga. Börnin velkomin.

Kl. 17:00
Dansleikur á Ingólfstorgi
Komið og dansið

Kl. 18-22
Tangókaffihús í Þjóðmenningarhúsinu
Hljómsveitinni Fimm í tangó, tangóhreyfimyndir og tangódans. Sjá nánar á www.tangoadventure.com

Kl. 19:30
Tónleikar á Arnarhóli
19:30  Murrk
19:45  Joe and the Dragon
19:55  Friðrik Dór
20:15  Postartica
20:30  Dikta
21:00  Bjartmar og Bergrisarnir
21:30  Valdimar
 
Kl. 20:00
Harmónikuball í Ráðhúsi
Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi

Kl. 20:00
Tónleikar á Ingólfstorgi í samstarfi við Mammúng
20:00 Dagur Sigurðsson
20:10 Teitur Gissurarson
20:20 Kristmundur Axel
20:30 Haffi Haff
20:40 Bjartur Elí
20:50 Júlí Heiðar
21:10 Ingó
21:30 Mollý
21:40 Óskar Axel

Kl. 22:00
Dagskrárlok 

Innskráning