You are here

Dagskrá 2009

Kl. 09.55
Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík

Kl. 10:00
Í kirkjugarðinum við Suðurgötu
Forseti borgarstjórnar, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar
Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu
Stjórnandi: Snorri Heimisson 
Skátar standa heiðursvörð

Kl. 10:40
Hátíðardagskrá á Austurvelli
Hátíðin sett: Kjartan Magnússon, formaður Þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp
Karlakór Reykjavíkur syngur Yfir voru ættarlandi
Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar
Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn
Hátíðarræða forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur
Karlakór Reykjavíkur syngur Ísland ögrum skorið
Ávarp fjallkonunnar
Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land
Kynnir er Áslaug Skúladóttir og Ríkisútvarpið sendir dagskrána út í útvarpi og sjónvarpi
 
Kl. 11:20
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar
Dómkórinn syngur
Einsöngvari er Þóra Einarsdóttir

Kl. 13:00-17:00
Hljómskálagarður
Skátaland verður með leiktæki, þrautabrautir og fleira
Ókeypis er í leiktækin í garðinum
14:00  Brúðubíllinn
14:00  Tóti trúður
14:20  Kínversk kung fu-sýning
14:50  Fimleikadeild Ármanns
15:20  Skókassasirkusinn
15:50  Skylmingafélag Reykjavíkur
16:00  Fallhlífastökk
16:15  Fimleikatrúðarnir Iss piss
16:30  Aikido-sýning
 
Kl. 13:00-16:00
Akstur fornbíla og sýning
Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi

Skrúðgöngur
Kl. 13:40
Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að Ingólfstorgi. Lúðrasveitin Svanur leikur og Götuleikhúsið, Brasskararnir og Crymoguide taka þátt
Kl. 13:45
Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur

Kl. 14:00 
Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli
14:00  Alli Nalli og tunglið. Möguleikhúsið
14:10  Kardimommubærinn. Þjóðleikhúsið
14:25  Öskubuska. Lýðveldisleikhúsið
14:40  Ljónin úr Skógarsögu. Ballettskóli Guðbjargar Björgvins
14:45  Horn á höfði. Grindvíska atvinnuleikhúsið
15:00  Sirkús Íslands
15:20  Danshópur Brynju Péturs
15:25  Ómar Ragnarsson
15:40  Breikdanshópurinn Floorgazm
15:50  Söngvaseiður. Borgarleikhúsið
16:10  Grease. Loftkastalinn
16:25  Söngvaborg
16:45  Jóhanna Guðrún
16:50  Gunni og Felix
Leikarar frá Möguleikhúsinu kynna dagskrána
 
Kl. 14:00 og 14:30
Brúðubíllinn í Hljómskálagarði
Leikið með liti

Kl. 14:00 
Barna- og fjölskylduskemmtun á Ingólfstorgi
Lúðrasveitin Svanur
Sirkús Íslands
 
Kl. 14:00 
Tónleikar á Austurvelli
14:00  Sönglist
15:00  Stórsveit Svansins
16:00  South River Band
17:00  Jussanam

Kl. 14:00   
Kraftakeppni við Ráðhúsið
Trukkadráttur í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands

Kl. 14:00
Uppákomur víðsvegar um Miðbæinn
Sólskoðun Störnuskoðunarfélagsins á Austurvelli
Opnun á Eldhúsgarði Norræna hússins. Sirkusatriði og ýmsar uppákomur. Leiðsögn kl. 15

Kl. 14:00-17:00
H2 - Skapandi sumarhópar Hins Hússins
Götuleikhúsið leitar landvættanna, í Lækjargötu og við tjörnina
Dvergblöðruuppskera Takk & Takk í miðbænum - Gríptu eina með þér!
Ramadansfjelagið sýnir Prójekt 2 – eitthvað annað í Alþingisgarðinum kl. 15-17
Agent Fresco leika í Bankastræti kl. 14 og á Útitafli kl. 16
Reginfirra leikur firrta tónlist sína í Austurstræti
Crymoguide ferðast niður Laugaveg með sekkjapípuleikara í farteskinu
Brasskararnir taka þátt í skrúðgöngu og leika lausum hala í miðbænum

Kl. 14:30
Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur
14:30  Gítarsveit TR og TSDK
15:15  Ingveldur Ýr Jónsdóttir og Guðríður Sigurðardóttir
15:40  Tríó Vadim Federov

Kl. 15:00
17. júnímót í siglingum
Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina

Kl. 17:00
Tónleikar á Ingólfstorgi
Trúbatrix tónleikar þar sem fram koma:
17:00  Elíza
17:20  Songbird
17:40  Sigga Eyþórs
18:00  Elín Ey og Beta
18:20  Miss Mount
18:40  Uni
19:00  Fabula
19:20  Mysterious Marta

Kl. 19:30
Tónleikar á Arnarhóli
19:30  Bróðir Svartúlfs
19:45  Captain Fufanu
20:00  Discord
20:15  Blanco
20:30  We Went to Space
20:45  Mannakorn
21:20  Þú og ég
21:35  Sudden Weather Change
21:55  Dúndurfréttir
22:30  Stórsveit Samúels Jóns

Kl. 19:30 
Gospeltónleikar á Austurvelli
19:30  Gospelkór Jóns Vídalíns
19:50  Sylvía
20:15  Herbert Guðmundsson
20:40  Hjalti Gunnlaugsson
21:10  G.I.G.

Kl. 20:00
Harmónikuball í Ráðhúsi
Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi

Kl. 20:00
Dansleikur á Ingólfstorgi
Komið og dansið

Kl. 23:00
Dagskrárlok 

Innskráning