You are here

Dagskrá 2008

Kl.  09.55
Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík

Kl 10:00
Í kirkjugarðinum við Suðurgötu
Forseti borgarstjórnar, Hanna Birna Kristjánsdóttir, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu
Stjórnandi: Lárus H Grímsson 
Skátar standa heiðursvörð

Kl 10:40
Hátíðardagskrá á Austurvelli
Hátíðin sett: Kjartan Magnússon, formaður Þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp
Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi
Stjórnandi: Árni Harðarson
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar
Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn
Ávarp forsætisráðherra, Geirs H. Haarde
Karlakórinn Fóstbræður syngur: Ísland ögrum skorið
Ávarp fjallkonunnar
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land
Kynnir er Áslaug Skúladóttir og Ríkisútvarpið sendir dagskrána út í útvarpi og sjónvarpi
 
Kl. 11:20
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
Séra Þorvaldur Víðisson prédikar
Dómkórinn syngur
Einsöngvari er Hallveig Rúnarsdóttir

Kl. 13:00-17:00
Hljómskálagarður
Skátaland verður með leiktæki, þrautabrautir og fleira
Sirkusskóli Wally kennir sirkuskúnstir
Iss piss trúðarnir
Jón Víðis töframaður
Dívurnar Díana og Didda taka myndir af gestum
Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur sýnir fallhlífastökk kl. 16
Í Hallargarði verður Sumargrín ÍTR
Ókeypis er í leiktækin í görðunum
 
Kl. 13:00-16:00
Akstur fornbíla og sýning
Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning á Miðbakka
Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi

Skrúðgöngur
Kl. 13:40
Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að Ingólfstorgi. Lúðrasveitin Svanur leikur og Götuleikhúsið tekur þátt
Kl. 13:45
Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins leikur

Kl. 14:00
Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli
Hamrahlíðarkórinn
Óskin. Atriði frá Einleikhúsinu
Skoppa og Skrítla
Gosi. Atriði frá Borgarleikhúsinu
Klassíski listdansskólinn
Karímarímambó! Barna- og fjölskyldutónlist
Landið vifra. Atriði frá Möguleikhúsinu
Skilaboðaskjóðan. Atriði frá Þjóðleikhúsinu
Ljón og mýs. Leikhópurinn Perlan
Trúðurinn Wally og félagar
Danslistarskóli JSB
Ástin er diskó, lífið er pönk. Atriði frá Þjóðleikhúsinu
Eurobandið, Friðrik Ómar og Regína Ósk
Jói G og Atli Þór kynna dagskrána
 
Kl. 14:00 og 14:30
Brúðubíllinn í Hljómskálagarði
Hókus pókus

Kl. 14:00-17:00
Dagskrá í Hallargarði
Tóti trúður
Fimleikadeild Ármanns sýnir fimleika
Skylmingafélag Reykjavíkur sýnir skylmingar
Kínversk kung fu-sýning
Aikido-sýning
Sumargrín ÍTR
Spákonur í garðhýsinu

Kl. 14:00
Danssýning á Ingólfstorgi
Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir sýninguna
Klassíski listdansskólinn
Kramhúsið
Danslistarskóli JSB
Romani Dance Studio
Drop the Pressure
Ice on Fire
Blackout
Bboyizm
HVIK
Taílenskur söngur og dans
Magadanshúsið
Capoeira Pontapé
SalsaIceland
Komið og dansið

Kl. 14:00
Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur
Sverrir Norland, hirðskáld Hins hússins
Hamrahlíðarkórinn
Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari
Sólveig Thoroddsen hörpuleikari
Tríó Glingur
Djasshljómsveitin Reimar
Tríó Vadim Fedorov

Kl. 14:00
Uppákomur víðsvegar um Miðbæinn
Danshópurinn Hnoð sýnir  í Lækjargötu og Bankastræti
Sólskoðun Störnuskoðunarfélagsins á Austurvelli
Fjöllistamaðurinn Truly Odd leikur listir sínar
Fjölþjóðlegt Hafnarstræti. Kynning á AUS og framandi menningu

Kl. 14:00- 23:00
Skapandi sumarhópar Hins Hússins
Götuleikhúsið sýnir í Austurstræti, á Austurvelli og við tjörnina
Myndlistartvíeykið Flýjandi með gjörning í Banka- og Austurstræti
Reykjavík Looks með tískusýningu á Austurvelli
Blómstrun Sub Rósu með innsetningu í glugga Sævars Karls
Stígis verður á flakki með leynilegar uppákomur
Hirðskáldið, Flutter, Únettinn Harpa, Reimar og Tríó Glingur í Ráðhúsinu
Reimar og Skver kvartettinn í Lækjargötunni
Stórtónlekar Galerí Ibiza Bunker á kaffi Babalú kl. 20

Kl. 14:00
Skákmót á Útitafli
Lýðveldisskákmót Hróksins á útitaflinu við Lækjargötu
Kl. 14:00
Kraftakeppni við Ráðhúsið
Trukkadráttur í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands
Kl. 15:00 
Tónleikar á horni Lækjargötu og Vonarstrætis
Gæðablóð
Tepokinn
Blikandi stjörnur
Hraun
Margrét Guðrúnardóttir og bandið hans pabba
Reimar
Skver kvartettinn
Kristín

Kl. 15:00
17. júnímót í siglingum
Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina

Kl. 16:30
Leiksýning í Hljómskálagarði
Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn frá Oz vestan tjarnarinnar. Miðaverð er 1500 kr. fyrir fullorðna en 1000 kr. fyrir börn

Kl. 17:00
Dansleikur á Ingólfstorgi
Komið og dansið

Kl. 19:00
Gospel-tónleikar á horni Lækjargötu og Vonarstrætis
Sigurður Ingimarsson
Jack London
Constella

Kl. 19:30 
Tónleikar á Arnarhóli
Blæti
Hinir
Happy Funerals
Óskar Axel og Karen Páls
Múgsefjun
Nýdönsk
Eyþór Ingi
Hinn íslenski þursaflokkur
Hjaltalín
Agent Fresco

Kl. 20:00
Harmónikuball í Ráðhúsi
Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi

Kl. 20:00
Dansleikur á Ingólfstorgi
Bermuda
Ingó og Veðurguðirnir
Hara syngja Abba
Milljónamæringarnir, Ragnar Bjarnason borgarlistamaður og Bogomil Font

Kl. 21:00
Hiphop-tónleikar á horni Lækjargötu og Vonarstrætis
Daníel Alvin og Addi Páw
Bíbí
Vivid Brain
Authentic
Poetrix
Dabbi T, MC Gauti og Erpur
 
Kl. 23:00
Dagskrárlok  

Innskráning