You are here

Dagskrá 2006

Kl.  09.55
Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík
Kl. 10:00
Í kirkjugarðinum við Suðurgötu
Forseti borgarstjórnar, Hanna Birna Kristjánsdóttir, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar
Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu
Stjórnandi: Malcolm Holloway 
Skátar standa heiðursvörð
Kl. 10:40
Hátíðardagskrá á Austurvelli
Hátíðin sett: Anna Kristinsdóttir, formaður Þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp
Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi.
Stjórnandi: Árni Harðarson
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli
Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn
Hátíðarræða forsætisráðherra, Geirs H Haarde
Karlakórinn Fóstbræður syngur:  Ísland ögrum skorið
Ávarp fjallkonunnar
Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land
Kynnir er Adólf Ingi Erlingsson og Ríkisútvarpið sendir dagskrána út í útvarpi og sjónvarpi
 
Kl. 11:20
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
Séra Sigurður Jónsson prédikar
Dómkórinn syngur
Einsöngvari er Hrólfur Sæmundsson
Kl. 13:00-17:00
Tjörnin og umhverfi
Í Hljómskálagarði verður Skátaland með leiktæki, þrautabrautir og fleira
Leiksmiðja Kramhússins sýnir leikspuna
Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur sýnir fallhlífastökk kl. 16
Í Hallargarði verður Sumargrín ÍTR
Ókeypis er í leiktækin í görðunum
 
Kl. 13:00-16:00
Akstur fornbíla og sýning
Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning á Miðbakka
Kl. 13:00 
Verðlaunaafhending í Ráðhúsi
Verðlaun menntaráðs Reykjavíkur veitt í Tjarnarsal  Ráðhússins
Kl. 13:40
Skrúðgöngur
Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að Ingólfstorgi. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveitin Svanur leikur
Kl. 14:00-18:00
Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli
14:00  Birta og Bárður úr Stundinni okkar kynna dagskrána
14:10  Skoppa og Skrítla
14:25  Alina. Atriði frá Sjónleikhúsinu
14:40  Nú skyldi ég hlæja... Atriði frá Nemandaleikhúsi LHÍ
14:55  Solla stirða og Halla hrekkjusvín úr Latabæ
15:15  Leikhópurinn Perlan sýnir leikritið Mídas konungur
15:35  Fjöllistamennirnir Jay og Quentin
16:10  Litla hryllingsbúðin
16:25  Danshópur frá Jazzballetskóla Báru
16:30  Danshópurinn Dazed and confused
16:35  Danshópur frá Dansstúdíói Stellu Rósenkranz
16:45  Danshópurinn Street Style
16:55  Footloose. Atriði úr söngleiknum í Borgarleikhúsinu
17:05  Sönghópurinn Nylon
17:25  Idol-söngvararnir Snorri, Bríet Sunna og Ingó syngja með hljómsveitinni Ízafold
Kl. 14:00 og 14:30
Brúðubíllinn í Hljómskálagarði
Duddurnar hans Lilla
Kl. 14:00-17:00
Dagskrá í Hallargarði
14:00  Tóti trúður
14:30  Fimleikadeild Ármanns sýnir fimleika
15:00  Glímufélög í Reykjavík sýna glímu
15:30  Skylmingaklúbbur Reykjavíkur sýnir skylmingar
16:00  Kínversk kung fu og wushu-sýning
16:30 Akido-sýning
Leiktæki frá Sumargríni ÍTR og spákonur í garðhýsinu
Kl. 14:00  
Danssýning á Ingólfstorgi
14:00  Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir sýninguna
14:10  Kramhúsið
14:40  Raqs Sharki
14:55  DMU Dance Company
15:10  Danshópur Minervu Iglesias
15:20  Jazzballetskóli Báru
15:30  Minerva Iglesias
15:35  DMU Dance Company
15:45  Dazed and Confused
15:50  Danshópur Brynju Pétursdóttur
15:55  Dansstúdíó Stellu Rósenkrans
16:00  Street Style
16:10  Romani Dance Studio
16:25  Drop the Pressure
16:30  Magadanshúsið
Kl. 14:00-18:00
Veitingatjald á Austurvelli
Blönduð dagskrá í samvinnu við NASA
14:00  Þjóðlagasveitin Krás á köldu svelli
14:30  Bardukha
15:00  Hljómsveitin Tepoki
15:30  Lalli töframaður
16:00  Hljómsveitin Ízafold
16:30  Fjöllistamennirnir Jay og Quentin
17:00  Dúettinn Mímósa
17:30  Hljómsveitin Sigríður Hjaltalín
Kl. 14:00-17:00
Uppákomur víðsvegar um Miðbæinn
Skapandi sumarhópar Hins Hússins troða upp á götum og torgum:
Götuleikhúsið verður á flakki um miðbæinn og einnig leikhóparnir Veggmyndir, Gámafélagið og Rannsóknarsvið íslenskrar þjóðmenningar
Hönnunartvíeykið Stígvél heldur kaffisamsæti og sýnir kökuskúlptúra í Gallerí Gyllinhæð Laugarvegi 23
Grísalappalísurnar verða með skúlptúra og gjörninga
Lata stelpan kynnir feminíska vefinn latastelpan.is
Drum Corporation of Iceland leikur kl. 12-14
Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan dansar á horni Laugavegs og Klapparstígs kl. 14:30
Kl. 14:00 
Skákmót á Útitafli
Lýðveldisskákmót Hróksins á útitaflinu við Lækjargötu
Kl. 14:00   
Kraftakeppni við Ráðhúsið
Trukkadráttur í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands

Kl. 14:00-18:00
Rauði krossinn í Lækjargötu
Í tilefni af Alþjóðlega flóttamannadeginum 20. júní kynna Rauði kross Íslands og Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna starf sitt í tjaldi í Mæðragarðinum
Kl. 14:30
Dagskrá í Lækjargötu 
14:30  Tríóið taumlausa ærir með fjöri og stuði
15:00  Leiksmiðja Kramhússins sýnir leikspuna
15:30  Hljómsveitin Loftvarnir
16:00  Lalli töframaður
16:30  Hljómsveitin Síbylur
16:50  Hljómsveitin Cheddy Carter
Kl. 14:30
Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur
14:30  Söngsveitin Fílharmonía
15:00  Þremenningasambandið
15:30  Krás á köldu svelli
16:00  Bardukha
16:30  Atlas
Kl. 15:00
Dagskrá í Hljómskálagarði
15:00  Sigga og skessan. Atriði frá Stoppleikhópnum
15:20  Gosi. Atriði frá Sjónleikhúsinu
15:40  Solla stirða og Halla hrekkjusvín úr Latabæ
Kl. 15:00
17. júnímót í siglingum
Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina
Kl.  17:15
Landsleikur í Laugardalshöll
Ísland mætir Svíþjóð í undankeppni HM í handknattleik
Kl.  17:15
Barnadansleikur á Ingólfstorgi
Söngvaborg með Siggu Beinteins, Maríu Björk, Masa, Georg og Helgu Brögu
Kl. 18:00
Unglingadagskrá á Ingólfstorgi
18:00  Lífið – Trylltur dans. Atriði frá Hlíðaskóla
18:20  West Side Story. Atriði frá Hagaskóla
18:40  Hljómsveitin Retro Stefson
19:00  Dansleikur með Svitabandinu
Kl. 18:00 
Hiphop tónleikar í Lækjargötu
í samstarfi við Hiphop.is
18:00  Hoochie Fjölskyldan
18:20  Original Melody
18:40  Tranform Soul
19:00  Bent
19:20  Stjáni blái og kötturinn Felix
19:40  MC Gauti + Hugrof
Kl. 18:00-22:00
Tónleikar á Arnarhóli
18:00  Furstaskyttan
18:15  Who Knew?
18:30  Sweet Sins
18:45  Foreign Monkeys
19:00  Baggalútur
19:35  Ampop
20:10  Frummenn
20:45  Á móti sól
21:10  Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson
21:30  Dr. Spock
Kl. 20:00 
Dansleikur á Ingólfstorgi
20:00  Rokksveit Rúnars Júlíussonar
21:00  Milljónamæringarnir ásamt Bogomil Font og Ragnari Bjarnasyni
Kl. 20:00
Harmónikuball í Ráðhúsi
Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi

Innskráning