You are here

Dagskrá 2005

Kl.  09.55
Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík
Kl. 10:00
Í kirkjugarðinum við Suðurgötu
Forseti borgarstjórnar, Stefán Jón Hafstein, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu
Stjórnandi: Jóhann T. Ingólfsson
Skátar standa heiðursvörð
Kl. 10:40
Hátíðardagskrá á Austurvelli
Hátíðin sett: Anna Kristinsdóttir, formaður Þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp
Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi.
Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli
Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn
Ávarp forsætisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar
Karlakór Reykjavíkur syngur:  Ísland ögrum skorið
Ávarp fjallkonunnar
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land
Kynnir er Adólf Ingi Erlingsson og Ríkisútvarpið sendir dagskrána út í útvarpi og sjónvarpi
Kl. 11:20
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar
Kór Dómkirkjunnar syngur
Einsöngvari er Hulda Björk Garðarsdóttir
Kl. 13:00-17:00
Tjörnin og umhverfi
Í Hljómskálagarði verður Skátaland með leiktæki, þrautabrautir og fleira
Í Hallargarði verður Sumargrín ÍTR
Ókeypis er í leiktækin í görðunum
Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur sýnir fallhlífastökk kl. 16
Kl. 13:00-16:00
Akstur fornbíla og sýning
Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning á Miðbakka
Kl. 13:00 
Verðlaunaafhending í Ráðhúsi
Verðlaun menntaráðs Reykjavíkur veitt í Tjarnarsal  Ráðhússins
Kl. 13:00-18:00
Tónleikar á Austurvelli
Tónleikar í boði NASA þar sem fram koma m.a.: Hljómssveitin Ég, Helgi úr Idolinu, Ísafold, Bermuda, Spútnik, Sessý og Sjonni, Love Guru og fleiri
Skrúðgöngur
Kl. 13:40
Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að Ingólfstorgi. Lúðrasveitin Svanur leikur og Götuleikhús Hins Hússins tekur þátt í göngunni
Kl. 13:45
Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins leikur
Kl. 14:00-18:00
Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhól
14:00  Gunni og Felix, kynnar skemmtunarinnar
14:10  Klaufar og kóngsdætur. Atriði frá Þjóðleikhúsinu
14:25  Kalli á þakinu
14:35  Skoppa og Skrítla
14:45  Hans Klaufi. Atriði frá Stoppleikhópnum
15:00  Gunni og Felix
15:10  Leikhópurinn Perlan
15:15  Danshópur frá Jazzballettskóla Báru sýnir dans
15:25  Atriði úr barnasöngleiknum Annie
15:35  Leikhópurinn Perlan
15:40  Danshópur frá Jazzballettskóla Báru sýnir dans
15:45  Danshópurinn 5th Element
15:55  Danshópur Yesmine Olsson
16:00  Múlan Rús. Atriði frá Loftkastalanum
16:10  Selma Björnsdóttir ásamt danshópi
16:20  Söngvaborg
17:00  Fjöllistamaðurinn Space Cowboy
17:10  Sönghópurinn Nylon
17:30  Atriði úr söngleiknum Örlagaeggin
Kl. 14:00 og 14:30
Brúðubíllinn í Hljómskálagarði
Hann á afmæli í dag.. 25 ára afmælissýning
Kl. 14:00-17:00
Dagskrá í Hallargarði
14:00  Tóti trúður
14:30  Fimleikadeild Ármanns sýnir fimleika
15:00  Glímufélög í Reykjavík sýna glímu
15:30  Skylmingaklúbbur Reykjavíkur sýnir skylmingar
16:00  Kínversk kung fu og wushu sýning
Sumargrín ÍTR
Spákonur í garðhýsinu
Kl. 14:00
Dagskrá á Ingólfstorgi
14:00  Lúðrasveitin Svanur
14:10  Dansleikur í umsjón Komið og dansið
16:00  Danshópurinn Svið Group flytur verkið Best í heimi...!? við undirleik rafkavartettsins MG4
16:45  Hljómsveitin Llama
Hopp og skopp leiktæki
Kl. 14:00-19:00
Símalínuskautahokkí í Kirkjustræti
Línuskautahokkí á bílaplaninu bakvið alþingishúsið í boði Símans og Línuskautar.is
Kl. 14:00-17:00
Uppákomur víðsvegar um Miðbæinn
Skapandi sumarhópar Hins Hússins og fleiri hópar troða upp á götum og torgum:
Götuleikhúss Hins Hússins, danshóparnir 5th Element og Svið Group og slagverkshópurinn Parabóla sýna við MR í Lækjargötu kl. 14 - 15
Myndlistarinnsetningin Hýðið verður á Austurvelli kl. 14 - 17
Afmyndað afkvæmi hugarfósturs sýna 1. stig fósturs í slaufu í Kaffi Hljómalind kl. 14 - 17
Listahópurinn Siggi heldur fullkomið jólaboð á Austurvelli kl. 14
Fjöllistahópurin Farsældar Frón leikur lausum hala í kvosinni með leikritið Íslenskir sauðverndarsinnar
Stjörnufræðivefurinn stendur fyrir sólskoðun á útitaflinu í Lækjargötu kl. 14:30 - 17 ef veður leyfir
Hópurinn Íslenski þjóðsöngurinn skapar umræðu um þjóðlag Íslendinga á Austurvelli kl. 15 - 17
Dans- og slagverkshópurinn Adrenalín gegn rasisma treður upp í Austurstræti kl. 16
Sirkusfólk frá Símanum verður með óvæntar uppákomur
Kl. 14:00  
Kraftakeppni við Ráðhúsið
Trukkadráttur í Vonarstræti á 20 ára afmælismóti keppninnar Sterkasti maður Íslands
Kl. 14:30
Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur
14:30  Reykjavíkurdætur. Kvennakór Reykjavíkur flytur dagskrá með lögum og útsetningum kvenna. Stjórnandi er Sigrún Þorgeirsdóttir
15:00  Strengjakvartettinn Loki flytur dagskrána Mendelssohn með rjóma
15:20  Gestalæti flytja sígild verk úr ýmsum áttum
15:40  Snarsveit Reykjavíkur heldur æfingu fyrir risatónleika 7. júlí
16:00  Hópurinn Íslendingar sýnir ljósmyndir af síbreytilegri götutísku Reykvíkinga
Kl. 15:00
Dagskrá í Hljómskálagarði
í boði Vífilfells og Skátalands
15:00  Skoppa og Skrítla
15:30  Hildur Vala
16:00  Fjöllistarmaðurinn Space Cowboy
16:30  Sönghópurinn Nylon
Kl. 15:00
17. júnímót í siglingum
Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina
Kl. 18:00-22:00
Tónleikar á Arnarhóli
18:00  Mjólk, 6 og Fúnk
18:15  The Dyers
18:30  Mania Locus
18:45  We Painted The Walls
18:55  KK Band
19:20  Hjálmar 
19:45  Írafár
20:15  Papar
20:45  Stuðmenn
21:30  Mínus
Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur sýnir fallhlífastökk kl. 21
Kl. 20:00 
Harmónikuball í Ráðhúsi
Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi
Kl. 20:00 
Sirkús í Borgarleikhúsinu
Þjóðhátíðarsýning Circus Circör á sýningunni 99% Unknown. Miðasala í Borgarleikhúsinu

Innskráning