You are here

Dagskrá 2004

Kl. 09:55
Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík
Kl 10:00
Í kirkjugarðinum við Suðurgötu
Forseti borgarstjórnar, Árni Þór Sigurðsson, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar
Lúðrasveitin Svanur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu
Stjórnandi: Rúnar Óskarsson
Skátar standa heiðursvörð
Kl 10:40
Hátíðardagskrá við Austurvöll
Hátíðin sett: Anna Kristinsdóttir, formaður Þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp
Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi.
Stjórnandi: Jónas Ingimundarson
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli
Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn
Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar
Karlakórinn Fóstbræður syngur: Ísland ögrum skorið
Ávarp fjallkonunnar
Lúðrasveitin Svanur leikur: Ég vil elska mitt land
Kynnir er Adólf Ingi Erlingsson og Ríkisútvarpið sendir dagskrána út í útvarpi og sjónvarpi
Kl. 11:20
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands predikar
Kór Dómkirkjunnar syngur
Einsöngvari er Hulda Björk Garðarsdóttir

Kl. 13:00-17:00
Tjörnin og umhverfi
Í Hljómskálagarði verður Skátaland með leiktæki, þrautabrautir og fleira
Í Hallargarði verður Sumargrín ÍTR
Ókeypis er í leiktækin í görðunum
Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur sýnir fallhlífastökk kl. 16
Kl. 13:00-16:00
Akstur fornbíla og sýning
Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning á Miðbakka
Kl. 13:00
Verðlaunaafhending í Ráðhúsi
Nemendaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur veitt í Tjarnarsal ráðhússins
Skrúðgöngur
Kl. 13:40
Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að Þingpalli. Lúðrasveit verkalýðsins og Jarren Hornmusik leika og Götuleikhús Hins Hússins og Félag blómaskreyta taka þátt í skrúðgöngunni
Kl. 13:45
Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
Kl. 14:00
Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli
Kór leikskólabarna í Reykjavík syngur Öxar við ána
Dýrin í Hálsaskógi. Atriði frá Þjóðleikhúsinu
Gunni og Felix
Landnáma. Atriði frá Stoppleikhópnum
Hattur og Fattur. Atriði frá Möguleikhúsinu
Danshópur frá Klassíska listdansskólanum sýnir dansverkin Sokkaslagur og Hinn eini sanni
Atriði úr söngleiknum Fame
Danshópur frá Djassballettskóla Báru sýnir dans
Jónsi syngur Evróvisjónlagið
Sönghópurinn Nylon
Rachelle Gislason syngur
Atriði úr söngleiknum Hárinu
Birta og Bárður úr Stundinni okkar kynna dagskrána
Kl. 14:00
Barna- og fjölskylduskemmtun í Hljómskálagarði
Lúðrasveit Reykjavíkur
Kór leikskólabarna í Reykjavík syngur Öxar við ána
Skátakórinnn flytur lög úr Kardemommubænum
Solla stirða og Halla hrekkjusvín úr Latabæ
Ævintýrakistan. Atriði frá Sjónleikhúsinu
Bangsimon kemur í heimsókn
Barnabörnin leika fyrir dansi
Kl. 14:00
Danssýning á Þingpalli
(Svið á plani vestan Alþingishúss og norðan Ráðhúss)
Ýmsir danshópar og dansskólar sýna dans:
Klassíski listdansskólinn
Dansstúdíó Sólveigar
Dansíþróttafélagið Gulltoppur
ÍR Dansdeild
Jazzballlettskóli Báru
Magadansfélag Íslands
Adrenalín gegn rasisma
5th Element
Magadansdísirnar
Kynnir er Bogomil Font
Kl. 14:00 og 14:30
Brúðubíllinn í Hallargarði
Brúðuleikhússýningin Blárefur barnapía
Kl. 14:00-17:00
Dagskrá í Hallargarði
Bangsimon kemur í heimsókn
Fimleikadeild Ármanns sýnir fimleika
Skylmingaklúbbur Reykjavíkur sýnir skylmingar
Tóti trúður
Latibær
Sumargrín ÍTR
Spákonur í garðhýsinu
Kl. 14:00-17:00
Dagskrá á Ingólfstorgi
Finnska lúðrasveitin Lappböle Hornkapelle
Dixilandhljómsveitin Sparibuxurnar hans afa
Dansleikur í umsjón Komið og dansið
Kl. 14:00-17:00
Uppákomur víðsvegar um Miðbæinn
Götuleikhús Hins Hússins verður í Lækjargötunni
Leikfélagið Landsleikur treður upp á götum og torgum
Malbik, vinnuflokkur ljóð.is, fer um miðbæinn og safnar ljóðum frá hátíðargestum
Listræn hjörtu halda Hátíðarmyndlistarsýningu lýðveldisins á Austurvelli
Teiknimyndahópurinn Samferða verður með teiknitjald í fógetagarðinum við Aðalstræti
Ritlistarhópurinn Bestikk les úr samvinnuskáldsögu í vinnslu á fáförnum stöðum
Félagar úr Lúðrasveitinni Svani leika tónlist úr leikritinu Meistarinn og Margaríta
Norska lúðrasveitin Jarren Hornmusik
Finnska lúðrasveitin Lappböle Hornkapelle, Ingólfstorg kl. 14 og Lækjargata kl 14:40
og fleira
Kl. 14:00
Skákmót á Útitafli
Lýðveldisskákmót Hróksins á útitaflinu við Lækjargötu
Kl. 14:00
Kraftakeppni á Miðbakka
Trukkadráttur í keppninni Sterkasti maður Íslands. Gerð verður tilraun til að setja heimsmet í trukkadrætti, 56 tonn
Kl. 14:30
Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur
Kammerhópurinn Krummi
Listalín
Tónakvartettinn
Rachelle Gislason
Vinir Kela
Tískusýning. Lykkjufall úps... kynnir sumarfatalínuna
Kl. 15:00-21:00
Tónlist í veitingatjaldi á Austurvelli
Bardukha
Dóri Braga og Gummi Pé
Sparibuxurnar hans afa
5ta herdeildin
Glymskrattarnir
Vinir Kela
Kl. 16:00
Barnadansleikur í Hljómskálagarði
Barnabörnin leika fyrir dansi
Kl. 16:00
Glíma á Þingpalli
(Svið á plani vestan Alþingishúss og norðan Ráðhúss)
Lýðveldis- og heimastjórnarmót Glímuráðs Reykjavíkur
Kl. 16:00
Opnun ljósmyndasýningar á Austurvelli
Sýningin Íslendingar með myndum eftir Sigurgeir Sigurjónsson
Kl. 16:00-18:00
Barnaskemmtun í Lækjargötu
Í tveggja hæða strætó miðborgarstarfs KFUMogK verða trúðar, sögur og söngur fyrir börnin
Kl. 17:00
Rapp á Þingpalli
(Svið á plani vestan Alþingishúss og norðan Ráðhúss)
Hiphop-tónleikar í samvinnu við hiphop.is
Hinir Dæmalausu
Stríðsmenn
Nafnlausir
O.N.E.
Forgotten Lores
dj B-Ruff
Kl. 20:00-24.00
Tónleikar á Arnarhóli
Mammút
Á móti sól
Írafár
Hljómar
Kalli Bjarni
Bang Gang
Love Gúrú
Bubbi Mothens
Ensími
Kl. 20:00
Harmónikuball í Ráðhúsi
Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi
Kl. 21:00-23:30
Dansleikur á Þingpalli
(Svið á plani vestan Alþingishúss og norðan Ráðhúss)
Stórsveit Reykjavíkur og Ragnheiður Gröndal
Salsasveit Tómasar R.
Brimkló

Innskráning